„Að fara í sálfræðimeðferð vegna endómetríósu er jafn mikilvægt og að takainn verkjalyfin sín.“
Grein eftir Kolbrúnu Stígsdóttir, formannSamtaka um endómetríósu
„Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, vísar spurningum um óboðlegan drátt á framkvæmd laga um niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu, til heilbrigðisráðuneytis.“
Grein í Fréttablaðinu, 10. september 2021
„Besta leiðin til að lækka kostnað til lengri tíma litið, er einfaldlega að útrýma biðlistum með því að tryggja faglegt inngrip sem fyrst.”
Grein eftir Vilhjálm Hjálmarsson formann og Jónu Kristínu Gunnarsdóttur varaformann ADHD samtakanna
52% fatlaðs fólks neitar sér um sálfræðiþjónustu vegna kostnaðar
Úr nýrri könnun ÖBÍ, 13. september 2021
„Sálfræðiþjónusta utan greiðsluþátttökukerfis er ekki raunhæfur kostur fyrir þorra fólks og alls ekki fyrir lágtekjufólk og lífeyrisþega.”
Grein í Morgunblaðinu eftir Emil Thoroddsen, 18. september 2021